Um fyrirtækið

Ögur ehf. er stofnað í mars 2011. Það býður upp á leiðsögn í skipulögðum göngu- og kajakferðum um söguslóðir Ísafjarðardjúps. Boðið er upp á fimm fyrirfram mótaðar gönguferðir og fimm fyrirfram mótaðar kajakferðir. Auk þess býðst viðskiptavinum að móta sínar eigin ferðir allt frá einni klukkustund upp í 14 daga ferðir.

 


Ögur ehf. • Ögri Ísafjarðardjúpi • Netfang: ogur@ogurtravel.com • Sími: 857-1840

VEFSMÍÐI: STYX EHF. KNÚIÐ AF: WebSmith