Vörumerkið er stjarna eða blóm myndað úr kajökum.
Merkið er með vísun til starfseminnar, kajakróður, ganga og útivera. Merkinu er ætlað að vísa til náttúrunnar og til áttanna með því að mynda hálfa áttavitastjörnu.
Hönnuður er Kristján Sveinsson Lyngmó.